Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bikarinn: Mögulega Suðurnesjaslagur í úrslitum
Þriðjudagur 12. janúar 2016 kl. 12:19

Bikarinn: Mögulega Suðurnesjaslagur í úrslitum

Grindavík og Keflavík gætu mæst karla og kvennamegin

Dregið var í undanúrslit í bikarkeppninni í körfubolta nú í hádeginu. Svo gæti farið að um Suðurnesjaslag verið að ræða í úrslitum karla- og kvennamegin. Karlamegin mætast annars vegar Þór og Keflavík eða Njarðvík b og hins vegar Grindavík og KR.

Keflavík fær Íslandsmeistara Snæfells í heimsókn og ríkjandi bikarmeistarar í Grindavík fá Stjörnuna í Mustad höllina í kvennaboltanum. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024