Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Bikarinn: Keflavík tekur á móti Haukum
Hið unga topplið Keflavíkur leikur heima gegn Haukum.
Þriðjudagur 17. janúar 2017 kl. 14:19

Bikarinn: Keflavík tekur á móti Haukum

Slagur um Suðurlandið í karlaboltanum

Dregið var í undanúrslitum í körfubolta karla og kvenna nú í hádeginu þar sem tvö lið af Suðurnesjum voru í pottinum. Í kvennaflokki fá Keflvíkingar Hauka í heimsókn en í karlaboltanum er Suðurlandsslagur þar sem Grindvíkingar heimsækja Þórsara í Þorlákshöfn. Undanúrslit fara fram í Laugardalshöll í byrjun febrúar.

Maltbikar kvenna:
Keflavík-Haukar
Snæfell-Skallagrímur

Maltbikar karla:
KR-Valur
Þór Þ.-Grindavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024