SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Bikardraumur Grindavíkur úti
Laugardagur 2. júlí 2011 kl. 10:52

Bikardraumur Grindavíkur úti

Grindavík er úr leik eftir tap gegn KR-ingum í gær í Valitor-bikar kvenna.

Liðin áttust við í gær í Frostaskjóli og lokatölur urðu 1-0 fyrir KR. Markið kom á 11. mínútu þegar Margrét Þórólfsdóttir skoraði beint úr aukaspyrnu.

Grindvíkingar náðu ekki að svara og bikardraumur þeirra því miður úti.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025