Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Berjast fyrir lífi sínu í kvöld
Mánudagur 11. september 2006 kl. 09:46

Berjast fyrir lífi sínu í kvöld

Grindvíkingar mæta Valsmönnum í lokaleik 16. umferðar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli í Reykjavík og hefst kl. 20:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN.

Grindavík er nú í 8. sæti Landsbankadeildar með 18 stig og Valsmenn eru í 3. sæti deildarinnar með 24 stig. Sigur hjá Grindvíkingum í kvöld myndi hjálpa þeim heil ósköp í fallbaráttunni en Landsbankadeildin hefur sjaldan eða aldrei verið eins jöfn og þetta árið ef frá eru taldir FH-ingar.

 

VF-mynd/ frá leik Grindavíkur og Breiðabliks fyrr á leiktíðinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024