Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Belin sagt upp störfum
Sunnudagur 28. október 2012 kl. 09:49

Belin sagt upp störfum

Stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík

Körfuknattleiksdeild UMFN hefur sagt upp samningi við Jeron Belin sem hefur leikið með karlaliði félagsins það sem af er hausti og hefur hann leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Þar kemur fram að leikmaðurinn hafi ekki staðið  undir væntingum og þótti þjálfurum og stjórn liðinu það fyrir bestu að slíta samstarfinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það liggur því fyrir að UMFN mun tefla fram einum Bandaríkjamanni á næstunni en von stendur til að nýr leikmaður verði kynntur til sögunnar á næstu dögum.