Bayreuth lá gegn Ulm
Bayreuth, lið Loga Gunnarssonar, lá gegn Ulm í suðurriðli þýsku annarar deildarinnar um helgina. Lokatölur leiksins voru 82 -67 Ulm í vil en Logi gerði 19 stig í leiknum.
Ulm er ósigrað á toppi deildarinnar með 22 stig en Bayreuth er í 6. sæti deildarinnar með 14 stig.
Logi lék með Ulm á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku og honum var vel tekið á heimavelli Ulm um helgina.
Ulm er ósigrað á toppi deildarinnar með 22 stig en Bayreuth er í 6. sæti deildarinnar með 14 stig.