Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Barker til Grindavíkur
Fimmtudagur 6. janúar 2005 kl. 12:39

Barker til Grindavíkur

Grindavík hefur fengið til liðs við sig leikstjórnandann Taron Barker fyrir átökin í Intersport-deildinni.
Barker, sem lék með Cincinatti háskólanum er afar sterkur líkamlega þrátt fyrir að vera einungis 181 sm á hæð og á eflaust eftir að styrkja lið Grindavíkur. Þeir hafa verið án Helga Jónasar Guðfinnssonar í langan tíma og hefur vantað leikstjórnanda í hans stað.

Fyrir í herbúðum Grindvíkinga eru Terrel Taylor og Darrel Lewis, sem fékk íslenskt ríkisfang fyrir áramót.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024