Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan
Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan

Íþróttir

Baráttusigur í vesturbænum
Sunnudagur 16. október 2005 kl. 21:17

Baráttusigur í vesturbænum

Njarðvíkingar unnu sinn annan leik í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í kvöld. Lögðu Njarðvíkingar KR að velli með 10 stiga mun, eða 69-59. Hart var barist allan leikinn og um sannkallaðan baráttusigur hjá Njarðvíkingum að ræða.

Nánar verður greint frá leiknum á morgun í máli og myndum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk