Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Baldur og Magnús í U 21 árs liðið
Þriðjudagur 14. febrúar 2006 kl. 16:54

Baldur og Magnús í U 21 árs liðið

Þeir Baldur Sigurðsson og Magnús Þormar, knattspyrnumenn hjá Keflavík, hafa verið valdir í U 21 árs landsliðið sem leikur gegn Skotum þann 28. febrúar n.k. Leikurinn er vináttulandsleikur sem fer fram á Firhill – vellinum í Glasgow en Keflavík lék á þeim velli gegn Patrick í Inter Toto keppninni árið 1995.

www.keflavik.is

VF-mynd/ Magnús Þormar í markinu á Laugardalsvelli



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024