Baldur í leikmannahópnum í kvöld
Baldur Sigurðsson, leikmaður Keflavíkur í Landsbankadeildinni, verður í U 21 árs landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Ítalíu í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins á Laugardalsvelli í kvöld kl. 19:00.
KSÍ hefur ákveðið að aðgangur verði ókeypis á völlinn í kvöld og því allir hvattir til þess að gera sér ferð í Laugardalinn og styðja við bakið á strákunum.
KSÍ hefur ákveðið að aðgangur verði ókeypis á völlinn í kvöld og því allir hvattir til þess að gera sér ferð í Laugardalinn og styðja við bakið á strákunum.