Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Baldur í byrjunarliðinu
Miðvikudagur 3. maí 2006 kl. 14:49

Baldur í byrjunarliðinu

Baldur Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Keflavík, verður í byrjunarliði U 21 árs landsliði Íslands í dag sem mætir Andorra kl. 16 að íslenskum tíma.

Byrjunarlið Íslands:

Markvörður: Hrafn Davíðsson

Hægri bakvörður: Guðmann Þórisson

Vinstri bakvörður: Davíð Þór Viðarsson

Miðverðir: Ragnar Sigurðsson og Baldur Sigurðsson

Varnartengiliður: Bjarni Þór Viðarsson

Miðjutengiliðir: Pálmi Pálmason og Theódór Elmar Bjarnason

Framherjar: Rúrik Gíslason, Matthías Vilhjálmsson og Hjálmar Þórarinsson

www.ksi.is

Mynd: www.keflavik.is - Baldur t.v. og Ómar Jóhannsson t.h.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024