Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 15. júlí 2002 kl. 11:12

Bætti eigið Íslandsmet

Njarðvíkingurinn Jón Oddur Sigurðsson, sundmaður úr ÍRB, bætti eigið Íslandsmet í 50m bringusundi á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fór í Austurríki um helgina en hann synti á tímanum 29, 31 sekúndum. Metið setti hann í undanrásunum en í úrslitasundinu synti hann á 29, 57 sek. og hafnaði í 7. sæti.

Guðlaugur Már synti í sömu grein á 30,39 sek og í 100m skriðsundi synti hann á 54,96 sek og hafnaði hann í 47. sæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024