Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

B-liðið stóð í Fjölnismönnum
Sunnudagur 8. janúar 2012 kl. 13:43

B-liðið stóð í Fjölnismönnum

Gömlu kempurnar í Njarðvík b voru ekki langt frá því að komast í 8-liða úrslit í Powerade-bikar karla í körfubolta í gær, en þeir töpuðu naumlega 80-72 gegn Fjölnismönnum.

Hjá Njarðvík b var Páll Kristinsson með 24 stig, 15 fráköst og 3 stoðsendingar og önnur kempa, Brenton Birmingham, gerði 20 stig og tók 9 fráköst.

Stigin hjá Njarðvík b: Páll Kristinsson 24/15 fráköst, Brenton Joe Birmingham 20/9 fráköst, Sævar Garðarsson 20, Sverrir Þór Sverrisson 4/6 stoðsendingar, Johannes Kristbjornsson 2, Andri Fannar Freysson 2,


Mynd: Brenton og félagar virðast engu hafa gleymt







Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024