Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 14. mars 2003 kl. 21:00

Auðvelt hjá Keflavík

Keflavík vann ÍR 103:75 í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. Damon Johnson gerði 28 stig fyrir Keflavík og Edmund Saunders 19 en hjá ÍR var Eugene Christopher með 25 stig og Hreggviður Magnússon 14.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024