Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Átta Grindvíkingar lögðu Fram
Sunnudagur 8. júní 2008 kl. 16:02

Átta Grindvíkingar lögðu Fram

Grindvík lagði rétt í þessu Fram í Laugardalnum 0-1.  Zoran Stamenic skoraði mark Grindavíkur. Garðar Örn Hinriksson var sérlega spjaldaglaður í dag og rak þrjá Grindvíkinga útaf en það kom ekki að sök og Grindvíkingar lönduðu sínum öðrum sigri í deildinni í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar verður greint frá leiknum síðar.

VF-MYND/ Zoran Stamenic skoraði mark Grindvíkur með skalla.