Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 26. apríl 2000 kl. 14:47

Athygliverður árangur stúlkna í íþróttum

Stúlkur úr Reykjanesbæ lönduðu átta titlum, af níu, í Bikar- og Íslandsmeistaramótunum í körfuknattleik á undangengnu leiktímabili. Þessi árangur er athyglisverður þegar horft er til brottfalls stúlkna úr íþróttum almennt, sem hefur verið áhyggjuefni. Skúli Þ. Skúlason, oddviti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, fjallaði um málið á síðasta fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024