Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Átakalaust hjá Íslandsmeisturunum
Fimmtudagur 22. september 2005 kl. 11:12

Átakalaust hjá Íslandsmeisturunum

Keflavík sigraði Stjörnuna 64-96 í Reykjanesmótinu í körfuknattleik í gærkvöldi. Var sigurinn auðsóttur í Garðabænum en Arnar Freyr Jónsson var atvkæðamikill í liði Keflavíkur og lék Stjörnuvörnina oft á tíðum grátt.

Næsti leikur Keflavíkur er gegn Grindavík n.k. sunnudag í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst hann kl. 19:15.

VF-mynd/ Jón Björn, [email protected]
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024