Ástrós og Ágúst Kristinn taekwondofólk ársins
Ástrós Brynjarsdóttir og Ágúst Kristinn Eðvarðsson eru Taekwondo keppendur ársins hjá Keflavík. Þau áttu bæði eftir frábært ár en saman fengu þau 3 Norðurlandatitla, 3 Íslandsmeistaratitla, Evrópumedalíu, 19 alþjóðleg verðlaun voru 6 sinnum keppendur mótsins. Þau börðust á 3 Evrópumótum, 1 heimsmeistaramóti og voru ósigruð á Íslandi í bardaga á árinu.