Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ástrós og Ágúst best um helgina
Ástrós og Ágúst Kristinn. Myndir: Tryggvi Rúnarsson.
Mánudagur 19. janúar 2015 kl. 08:55

Ástrós og Ágúst best um helgina

á Reykjavík International Games

Keppt í taekwondo á Reykjavík International Games um helgina. Ástrós Brynjarsdóttir og Ágúst Kristinn Eðvarðsson, bæði úr Keflavík, voru valin kven- og karlkeppandi mótsins og Ágúst Kristinn var einnig valinn besti keppandi mótsins í heild.

Þau eru bæði tvöfaldir Norðurlandameistarar og stefna á að verja titilinn á Norðurlandamótinu sem verður í Þrándheim, Noregi eftir tvær vikur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi eru viðtöl sem tekin voru við Ástrósu og Ágúst Kristin.