Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Áslaug og Valtýr sigurvegarar í VÍS mótinu
Mánudagur 12. nóvember 2007 kl. 17:10

Áslaug og Valtýr sigurvegarar í VÍS mótinu

VÍS mótið í pútti fór fram í púttaðstöðu PS í Reykjanesbæ í dag þar sem Áslaug Ólafsdóttir og Valtýr Sæmundsson fóru með sigur af hólmi.

 

Konur

  1. Áslaug Ólafsdóttir, 67 högg
  2. Ása Lúðvíksdóttir, 70 högg
  3. Ester Jósepsdóttir, 74 högg

 

Bingóverðlaun, Ester Jósepsdóttir, 11 bingó

 

Karlar

  1. Valtýr Sæmundsson, 60 högg
  2. Andrés Þorsteinsson, 64 högg
  3. Jón Ísleifsson, 65 högg

 

Bingóverðlaun, Valtýr Sæmundsson, 12 bingó

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024