Áslaug og Valtýr sigurvegarar í VÍS mótinu
VÍS mótið í pútti fór fram í púttaðstöðu PS í Reykjanesbæ í dag þar sem Áslaug Ólafsdóttir og Valtýr Sæmundsson fóru með sigur af hólmi.
Konur
- Áslaug Ólafsdóttir, 67 högg
- Ása Lúðvíksdóttir, 70 högg
- Ester Jósepsdóttir, 74 högg
Bingóverðlaun, Ester Jósepsdóttir, 11 bingó
Karlar
- Valtýr Sæmundsson, 60 högg
- Andrés Þorsteinsson, 64 högg
- Jón Ísleifsson, 65 högg