Askja Ísabel Danmerkurmeistari í hestaíþróttum
Grindvíkingurinn Askja Ísabel Þórsdóttir er Danmerkurmeistari í hestaíþróttum. Hesturinn hennar heitir Ómur og voru þau sem eitt í keppninni. Askja er fædd og uppalin í Grindavík og nánar er fjallað um hana á vefnum Grindavík.net.