Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 3. maí 2000 kl. 17:07

Ásgeir sigraði

Úrslit í opnu móti hjá Golfklúbbi Suðurnesja 29. apríl 2000, Samvinnuferðir/Landssýn Opið golfmót, punktakeppni. Forgjöf hjá körlum var hæst 24 og 28 hjá konum. Keppendur voru alls 105 Ferðavinninngur kr. 30.000. Ásgeir Eiríksson GS með 44 punkta Ferðavinningur kr. 20.000. Guðni Ingimundarson GS með 41 punkt Ferðavinningur kr. 15.000. Sævar Pétursson GR með 41 punkt Gjafabréf frá GS Björgvin Sigmundsson GS Gjafabréf frá GS Elías Kristjánsson GS
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024