Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Aron Snær valinn í landsliðið í júdó
Miðvikudagur 10. maí 2017 kl. 09:50

Aron Snær valinn í landsliðið í júdó

Aron Snær Arnarsson, júdómaður hjá UMFG, var á dögunum valinn í landslið Íslands í júdó. Aron er 16 ára gamall og er Íslandsmeistari í -90 kg flokki, 18 ára og yngri.

Aron Snær mun um næstu helgi keppa með landsliðinu á Norðurlandamóti í Svíþjóð. Þar mun hann keppa í sínum flokki og í -90 kg flokki, yngri en 21 árs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í tilkynningu frá UMFG segir að félagið sé gríðarlega stolt af honum.