Aron Bjarni er upprennandi körfuboltasnillingur í Keflavík
Nafn: Aron Bjarni Snorrason
Aldur: 11 ára
Skóli: Heiðarskóli
Hvað ertu búin að æfa kōrfu lengi?
Síðan ég var fjōgurra ára.
Hvað finnst þér skemmtilegast við kōrfubolta?
Skot og knattrak. Svo er líka gaman að reyna að ná markmiðum mínum og að ná að halda einbeitingu við verkefnin.
Hefurðu eignast marga vini í kōrfuboltanum?
Já, ég þekki helling af strákum í mörgum liðum. Ég æfði líka með Stjörnunni og Aþenu einu sinni.
Hverjir eru bestu leikmenn Keflavíkur karla og kvenna?
David Okeke og Milka karlamegin og Daniela Wallen og Anna Ingunn hjá stelpunum.
Hver er bestur í heimi?
Michael Jordan og Giannis Antetokounmpo.