Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Arnór og Ingvar fara á EM
  • Arnór og Ingvar fara á EM
Mánudagur 9. maí 2016 kl. 14:03

Arnór og Ingvar fara á EM

23 manna hópur tilkynntur

Arnór Ingvi Traustason og Ingvar Jónsson úr Reykjanesbæ munu fara með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Evrópumótið í Frakklandi sem fram fer í sumar. Arnór hefur verið að stimpla sig rækilega inn í hópinn að undanförnu þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Njarðvíkingurinn Ingvar Jónsson er einn af þremur markvörðum liðsins en hann hefur einnig verið í hópnum undanfarin misseri. Hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi nú fyrir skömmu.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024