Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Arnór Ingvi og Samúel Kári sendu nemendum í Njarðvíkurskóla hvatningu
Laugardagur 24. október 2020 kl. 07:36

Arnór Ingvi og Samúel Kári sendu nemendum í Njarðvíkurskóla hvatningu

Landsliðsmenn Reykjanesbæjar í knattspyrnu, þeir Arnór Ingvi Traustason og Samúel Kári Friðjónsson, sendu nemendum Njarðvíkurskóla hvatningu í tilefni af lestrarátaki. Þeir hvetja alla til að lesa mikið, standa sig vel í skóla því mennt sé máttur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024