SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Arnór Ingvi og Ingvar í landsliðshópnum gegn Finnlandi og Úkraínu
Arnór og Ingvar hafa báðir leikið með Njarðvík.
Föstudagur 25. ágúst 2017 kl. 14:31

Arnór Ingvi og Ingvar í landsliðshópnum gegn Finnlandi og Úkraínu

Arnór Ingvi Traustason og Ingvar Jónsson eru í landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Finnlandi 2. sept. ytra og Úkraínu 5. sept. á Laugardalsvelli.
Hópurinn var kynntur í dag. Arnór Ingvi gekk sem kunnugt er til liðs við AEK Aþenu fyrir tímabilið síðla sumars. Ingvar Jónsson er hjá Sandefjord.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025