Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór Ingvi kom inn á í sigurleik
Sunnudagur 29. júlí 2018 kl. 17:09

Arnór Ingvi kom inn á í sigurleik

Arnór Ingvi Traustasona, leikmaður Malmö kom við sögu í sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinnií knattspyrnu í dag. Arnór byrjaði á bekknum en kom inn á á 69. mínútu, lokatölur leiksins voru 2-1 fyrir Malmö en liðið sigur í 6. sæti deildarinnar með 25 stig.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024