Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór Ingvi í landsliðshópnum
Fimmtudagur 28. september 2017 kl. 13:57

Arnór Ingvi í landsliðshópnum

Suðurnesjamaðurinn Arnór Ingvi Traustason, miðjumaður AEK, er í A-landsliðshópi karla sem tilkynntur var í dag. Íslenska liðið mætir Tyrklandi þann 6. október næstkomandi í Tyrklandi.

Markvörðurinn Ingvar Jónsson var hins vegar ekki valinn í hópinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ísland leikur síðan á Laugardalsvelli gegn Kósóvó þann 9. október.