Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnór ánægður með Langbest pizzur í rútunni
Arnór við komuna á Keflavíkurflugvelli. VF-myndir/pket.
Þriðjudagur 5. júlí 2016 kl. 11:19

Arnór ánægður með Langbest pizzur í rútunni

Arnór Ingvi Traustason var heldur betur sáttur við veitingar sem biðu landsliðsmannanna eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli í gær. Ingólfur Karlsson og hans fólk á veitingastaðnum Langbest á Ásbrú mættu með nýbakaðar pizzur fyrir landsliðshópinn að snæða á leiðinni til Reykjavíkur.
Kefla-Njarðvíkingurinn Arnór þekkir auðvitað vel til veitinganna hjá Langbest og þakkaði fyrir þær á Twitter.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024