Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Árni Már og Erla Dögg sundmenn vikunnar hjá CAA
Þriðjudagur 8. febrúar 2011 kl. 09:52

Árni Már og Erla Dögg sundmenn vikunnar hjá CAA

Árni Már Árnason og Erla Dögg Haraldsdóttir voru valin sundmenn vikunnar á vegum CAA eða Colonial Athletic Association. Þetta er í fimmta skiptið sem Árni Már hlýtur þessi verðlaun og Erla Dögg í annað skiptið en þetta er önnur vikan í röð sem Árni fær verðlaunin.

Parið Árni og Erla æfa nú stíft ásamt ODU sund- og dýfingarliðinu næstu þrjár vikurnar fyrir CAA meistaramótið sem er dagsett 23.-26. Febrúar.

Greinina í heild sinni má sjá á heimasíðu liðsins ODU með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024