Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Arnar Freyr yfirgefur Keflvíkinga
Föstudagur 20. ágúst 2010 kl. 13:46

Arnar Freyr yfirgefur Keflvíkinga


Arnar Freyr Jónsson  hefur ákveðið að segja skilið við úrvaldsdeildarlið Keflvíkinga í körfubolta. Hann lék með Grindavík síðustu tvö tímabilin en gekk til liðs við Keflvíkinga og stóð til að hann léki með félaginu næstu tvö árin samkvæmt samkomulagi sem undirritað var í vor.

Arnar Freyr heldur til Danmerkur til að leika í deildinni þar. Með honum fer fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson sem á síðustu leiktíð lék með Njarðvík. Þeir félagar hafa samið við lið Aabyhoj í dönsku deildinni.

Keflvíkingar skoða nú þann möguleika að styrkja liðið fyrir komandi leiktíð. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni og munu þau mál skýrast betur bráðlega.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25