Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Arnar framlengir hjá Keflavík
Fimmtudagur 26. maí 2005 kl. 12:37

Arnar framlengir hjá Keflavík

Bakvörðurinn Arnar Freyr Jónsson hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en forsvarsmenn deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að halda meistaraliði sínu saman.

Arnar Freyr er 21 árs gamall og er í landsliðshópi Íslands fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast í næstu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024