Fimmtudagur 18. mars 1999 kl. 21:34
ÁRMANN ANNAR Á ÍSLANDSMÓTI Í SNÓKER
Ármann annar á Íslandsmóti í snókerÁrmann Valsson varð í 2. sæti í Íslandsmótinu í snóker 16 ára en annar Suðurnesjamaður sigraði á þessu móti tvö ár í röð fyrir tíu árum síðan en það erGuðbjörn Gunnarsson. Snókerleikarar verða á fullu um helgina en þá fer fram Flughótels-mótið.