Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Anthony Glover kominn til Keflavíkur
Laugardagur 11. september 2004 kl. 14:10

Anthony Glover kominn til Keflavíkur

Anthony Glover hefur gengið til liðs við körfuknattleikslið Keflavíkur. Hann er 25 ára og mikill maður í vexti, 198 cm 105 kíló.

Getur hann leikið stöðu kraftframherja sem og miðherja. Þeir sem þekkja og hafa séð til kappans lýsa honum sem heljarmenni að því er fram kemur á heimasíðu Keflavíkur. Glover kemur frá St-John's háskólanum þar sem hann vavr byrjunarmaður öll árin, eftir skólagöngu hefur hann leikið í Kóreu og  í USBL deildinni.

Glover (t.v.) í leik með St. John´s 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25