Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Anthony Glover æfir með Boston Celtics
Laugardagur 2. júlí 2005 kl. 14:14

Anthony Glover æfir með Boston Celtics

Anthony Glover, sem lék með Keflavík sl. tímabil, hefur verið boðið að taka þá í sumaræfingum hjá Boston Celtics, auk þess hefur hann fengið nokkur mjög áhugaverð tilboð frá evrópskum liðum.  Færa má sterk rök fyrir því að þátttaka Kef í Evrópukeppni hefur hjálpað þar til.  Anthony hefur leikið í USBL (usbl.com)  sl. mánuði með afar góðum árangri. Lék 27 leiki með Brooklyn Kings 2,6 stolnir boltar (1. í deildinni) 17,6 stig (11. í deildinni) 6,9 fráköst 2,1 stoðsending.

Leit Keflvíkinga að bandarískum leikmann er einnig komin vel á veg og eru nokkrir leikmenn í sigtinu.

Myndin: Glover með boltann í rauðum búningi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024