Antasha farin heim

Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, segir að hann sé kominn með annan leikmann í sigtið en þau mál muni skýrast á næstu dögum.
Antasha lék með Keflavíkurkonum í Powerade bikarkeppninni þar sem Keflavík lá gegn Grindavík í undanúrslitum, þar gerði Antasha 10 stig og tók 5 fráköst.