Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

ANSAathletics heldur kynningarfund - sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár
Fimmtudagur 4. september 2025 kl. 18:04

ANSAathletics heldur kynningarfund - sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár

ANSAathletics hefur undanfarinn hálfa áratug hjálpað íslensku íþróttafólki við að komast að hjá bandarískum háskólum. Á kynningarfundi á Zoom laugardaginn 7. september nk. kl. 14:00 mun ANSAathletics kynna þjónustu sína. Ungt íþróttafólk sem leggja vill stund á nám samhliða íþróttaiðkun við bandaríska háskóla er hvatt til að mæta.

Á fundinum verður farið yfir starfsemina og þátttakendur fá svör við helstu spurningum um ferlið.


Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Skráning á kynningarfundinn fer fram hér.

Í dag stunda 11 efnilegir iðkendur nám og æfingar í gegnum ANSAathletics við kjöraðstæður í Bandaríkjunum. Á næstu dögum munu sum þeirra gefa innsýn í daglegt líf sitt á Instagram-síðu þeirra, @ansaathletics.