HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

Mánudagur 31. mars 2003 kl. 13:15

Annar leikur Keflavíkur og KR í kvöld

Keflavík og KR mætast öðru sinni í úrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í dag en leikið er í DHL-höllinni. Keflavík leiðir einvígið 1-0 eftir stórsigur í fyrsta leik en liðin þurfa að sigra í þremur leikjum til að tryggja sér titilinn. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025