Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 16. júlí 2006 kl. 10:03

Annað tap hjá U 20

U 20 ára lið Íslands tapaði gegn Georgíumönnum í gær 89-80 eftir jafnan og spennandi leik. Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvíkur, var aftur stigahæsti maður Íslands með 27 stig og 8 fráköst.

 

Næsti leikur liðsins er í dag kl. 20:15 þegar þeir mæta Finnum sem eru á toppi riðilsins og verða Íslendingar að vinna þann leik með 13 stiga mun til þess að komast upp úr riðlinum.

 

Tölfræði leiksins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024