HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

Sunnudagur 16. júlí 2006 kl. 10:03

Annað tap hjá U 20

U 20 ára lið Íslands tapaði gegn Georgíumönnum í gær 89-80 eftir jafnan og spennandi leik. Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvíkur, var aftur stigahæsti maður Íslands með 27 stig og 8 fráköst.

 

Næsti leikur liðsins er í dag kl. 20:15 þegar þeir mæta Finnum sem eru á toppi riðilsins og verða Íslendingar að vinna þann leik með 13 stiga mun til þess að komast upp úr riðlinum.

 

Tölfræði leiksins

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025