Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Andri Rúnar kynntur til leiks hjá Helsingborg
Mánudagur 6. nóvember 2017 kl. 09:31

Andri Rúnar kynntur til leiks hjá Helsingborg

Andri Rúnar Bjarnason fyrrum leikmaður Grindavíkur í Pepsi- deild karla í knattspyrnu hefur verið kynntur til leiks hjá sænska liðinu Helsingborg IF. Andri Rúnar gerði tveggja ára samning við liðið og á heimasíðu liðsins segir Andri að hann hlakki mikið til þess að spila fyrir Helsingborg og stuðningsmenn þess. Andri Rúnar byrjar að leika með liðinu í janúar á næsta ári.

Þess má einnig geta að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem spilaði á sínum yngri árum með Grindavík lék með Helsingborg árið 2012.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024