Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Andri Hjörvar genginn til liðs við Grindavík
Þriðjudagur 1. mars 2005 kl. 10:55

Andri Hjörvar genginn til liðs við Grindavík

Grindvíkingum hefur bæst góður liðsstyrkur fyrir komandi átök því fyrir helgi samdi Andri Hjörvar Albertsson við Grindvikinga til þriggja ára.  Andri kemur frá Þór Akureyri og er fæddur 1980.  Hann hefur leikið m.a. 5 leiki með landsliði Íslands í U17 ára auk fjölda meistarflokksleikja.  Í Grindavík hittir hann fyrir gamlan félaga að norðan, Orra Frey. 

 

Tekið af vef Grindavíkur, www.umfg.is

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024