Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Andri Fannar á heimaslóðir
Fimmtudagur 17. júlí 2014 kl. 09:27

Andri Fannar á heimaslóðir

Njarðvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk í 2. deild karla í knattspyrnu, en Andri Fannar Freysson fyrrum leikmaður liðsins kom í gær að láni frá Keflvíkinum. Andri er uppalinn í Njarðvík en hann var kjörinn besti leikmaður 2. deildar árið 2011 þegar hann lék síðast með Njarðvíkingum. Hann hefur verðið á mála hjá Keflvíkingum síðustu tvö árin en kemur nú á láni yfir til uppeldisfélagsins sem stendur í fallbaráttu í 2. deild.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024