Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

AMÍ: Keppni hafin
Fimmtudagur 22. júní 2006 kl. 18:15

AMÍ: Keppni hafin

Keppni er hafin á Aldurflokkamóti Íslands í sundi en keppnin fer fram í nýrri og glæsilegri innilaug í Sundmiðstöð Keflavíkur. Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, setti keppnina og var mikil stemmning á pöllum innilaugarinnar en um 300 krakkar alls staðar af landinu taka þátt í mótinu.

[email protected]



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024