Alexandre nýr þjálfari FK
Fimleikadeild Keflavíkur hefur gert samning við nýjan erlendan þjálfara að nafni Alexandre Mahul og kemur hann frá Frakklandi.
Alexandre er 25 ára gamall og hefur víðtæka reynslu af þjálfun og væntir Fimleikadeild Keflavíkur mikils af samstarfinu við hann.
http://www.keflavik.is/Fimleikar/