Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Alexander og Matthías framlengja hjá Grindavík
Laugardagur 23. desember 2017 kl. 12:00

Alexander og Matthías framlengja hjá Grindavík

Knattspyrnumennirnir Alexander Veigar Þórarinsson og Matthías Örn Friðriksson hafa nú skrifað undir nýja leikmannasamninga við knattspyrnudeild Grindavíkur.

Alexander Veigar skrifaði undir samning til þriggja ára eða út árið 2020 og Matthías Örn skrifaði undir tveggja ára samning, út árið 2019.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024