Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ákall til Keflvíkinga!
Föstudagur 30. september 2011 kl. 12:44

Ákall til Keflvíkinga!

Kvikmyndagerðarmaðurinn Garðar Örn Arnarsson hefur sett saman myndband með glæsilegum mörkum og viðtali við Guðmund Steinarsson. Með myndbandinu vilja þeir hvetja Keflvíkinga til að mæta á völlinn og styðja sína menn en styðningurinn er afar mikilvægur að sögn Guðmundar. Nú er um að gera að styðja Keflvíkinga og mæta með baráttuandann á Nettóvöllinn á laugardaginn þegar Þórsarar koma í heimsókn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024