Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 10. júní 2003 kl. 09:24

Ágústa Heiðdal með þrennu í sigri RKV

Ágústa Jóna Heiðdal skoraði þrjú mörk fyrir RKV í 5-3 sigri liðsins á ÍR í 1. deild kvenna í gær. Leikurinn var skemmtilegur enda mikið skorað. Hjördís Reynisdóttir og Hrefna Guðmundsdóttir skoruðu sitt markið hvor.RKV stúlkur hafa ekki enn tapað leik í A-riðli 1. deildar og eru á toppnum með 10 stig eftir fjóra leiki.
Næsti leikur liðsins í deild er ekki fyrr en 25. júní en þá leika stúlkurnar gegn Breiðabliki2
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024