Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Ágúst í toppformi fyrir HM
    Ágúst Kristinn Eðvarðsson taekwondo kappi úr Keflavík er á leið út til Kóreu til að keppa á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo.
  • Ágúst í toppformi fyrir HM
    Ágúst og þjálfari hans, Helgi, fara út til Kóreu á aðfaranótt mánudags.
Laugardagur 15. ágúst 2015 kl. 07:08

Ágúst í toppformi fyrir HM

Ágúst Kristinn Eðvarðsson taekwondo kappi úr Keflavík er á leið út til Kóreu til að keppa á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo.

Ágúst er Íslandsmeistari, þrefaldur Norðurlandameistari og vann núverið til bronsverðlauna á Evrópumótinu.

Ágúst hefur æft vel síðustu mánuði og er í toppformi fyrir keppnina.

Ágúst og þjálfari hans, Helgi, fara út til Kóreu á aðfaranótt mánudags. Ágúst keppir svo viku síðar, mánudaginn 24. ágúst.

Ágúst á sparkæfingu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024