Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Aga- og úrskurðanefnd hafnar kæru UMFN
UMFN taldi Stjörnuna hafa teflt fram ólöglegum leikmanni í Söru Siljá Sigurðardóttur (bláklædd) - mynd: karfan.is
Fimmtudagur 23. apríl 2015 kl. 08:00

Aga- og úrskurðanefnd hafnar kæru UMFN

Úrslitin standa - Stjarnan í úrvalsdeild

Aga- og úrskurðanefnd KKÍ hafnaði báðum kröfum UMFN í máli þeirra gegn Stjörnunni þar sem að Njarðvík taldi Stjörnuna hafa teflt fram ólöglegum leikmanni í oddaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeild kvenna. 

Úrslit leiksins standa því óbreytt sem þýðir að Stjarnan mun spila í úrvalsdeild á næsta tímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dóminn í heild sinni má lesa hér.